Nú er búið að gefa út hverjir eru í 23 manna hópi Íslands fyrir HM í Rússlandi í sumar. Þar með færist mótið nær okkur öllum og spennan verður enn meiri fyrir þessu frábæra sumri sem við eigum í vændum.
Tólfan mun, líkt og fyrir síðustu stórmót, koma með nokkra upphitunarpistla í aðdraganda mótsins sem verða vonandi bæði til gagns og gamans. Undirritaður (Halldór Marteins) verður ekki einn í þessum pistlaskrifum að þessu sinni heldur munu Árni Súperman og Ósi Kóngur líka skrifa pistla. Að auki stefnum við á að vera með upphitun í næstu Tólfupodcöstum.
En að hópnum sjálfum.
Hér fyrir neðan má sjá hópinn, fyrir aftan hvert nafn er hlekkur inn á KSÍ-síðu viðkomandi leikmanns.
Markmenn
Hannes Þór Halldórsson – KSÍ-síða
Frederick Schram – KSÍ-síða
Rúnar Alex Rúnarsson – KSÍ-síða
Varnarmenn
Birkir Már Sævarsson – KSÍ-síða
Hörður Björgvin Magnússon – KSÍ-síða
Ragnar Sigurðsson – KSÍ-síða
Kári Árnason – KSÍ-síða
Ari Freyr Skúlason – KSÍ-síða
Sverrir Ingi Ingason – KSÍ-síða
Hólmar Örn Eyjólfsson – KSÍ-síða
Samúel Kári Friðjónsson – KSÍ-síða
Miðjumenn
Aron Einar Gunnarsson – KSÍ-síða
Gylfi Þór Sigurðsson – KSÍ-síða
Jóhann Berg Guðmundsson – KSÍ-síða
Birkir Bjarnason – KSÍ-síða
Emil Hallfreðsson – KSÍ-síða
Ólafur Ingi Skúlason – KSÍ-síða
Rúrik Gíslason – KSÍ-síða
Arnór Ingvi Traustason – KSÍ-síða
Framherjar
Alfreð Finnbogason – KSÍ-síða
Jón Daði Böðvarsson – KSÍ-síða
Björn Bergmann Sigurðarson – KSÍ-síða
Albert Guðmundsson – KSÍ-síða
KSÍ birti þetta flotta peppmyndband til að kynna hópinn inn:
Bakvaktin
Ögmundur Kristinsson
Ingvar Jónsson
Jón Guðni Fjóluson
Hjörtur Hermannsson
Theodór Elmar Bjarnason
Arnór Smárason
Rúnar Már Sigurjónsson
Elías Már Ómarsson
Viðar Örn Kjartansson
Andri Rúnar Bjarnason
Kjartan Henry Finnbogason
Kolbeinn Sigþórsson