Leikdagur: Andorra-Ísland

Þá er komið að nýrri undankeppni. Þessi verður tekin á öllu snarpari tíma en við erum vön þar sem hún hefst í mars en klárast í nóvember sama ár. Þjóðadeildin veldur þessari breytingu og það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út, sérstaklega fyrir þjóð eins og okkar, sem þarf að spila fyrstu tvo og síðustu tvo leikina á útivöllum.

Við byrjum í Andorra.

Continue reading “Leikdagur: Andorra-Ísland”