Leikdagur: Tékkland – Ísland

Eftir gjörsamlega stórkostlegan leik í Þýskalandi, þar sem íslenska liðið yfirspilaði gríðarlega sterkt, þýskt landslið, er komið að seinni leiknum í þessari törn. Aftur er það útileikur, í þetta skipti er það hins vegar Tékkland. Þrátt fyrir góðan leik á föstudaginn þá þýðir ekkert að fara fram úr sér, þetta tékkneska lið getur alveg líka verið erfitt. En Ísland er svo sannarlega búið að koma sér í góða stöðu í riðlinum.

Continue reading “Leikdagur: Tékkland – Ísland”