Upphitun Tyrkland – Ísland

UPPHITUN

Hvað er í gangi?
A-landslið karla, undankeppni EM 2016
10. og síðasti leikurinn í A-riðli
Tyrkland – Ísland
13. október 2015, kl. 18:45

Völlur: Konya Büyükşehir Torku Arena
Nýr völlur, var opnaður í september 2014. Tekur 42.276 manns í sæti. Er heimavöllur Konyaspor sem spilar í tyrknesku Süper Lig, efstu deildinni. Tyrkneska landsliðið hefur spilað síðustu tvo landsleiki á þessum velli eftir að hafa áður spilað í Istanbúl.

Dómari: Gianluca Rocchi (frá Ítalíu)

Skybet-stuðlarnir
Tyrkland vinnur: 1/2
Jafntefli: 3/1
Ísland vinnur: 6/1
Continue reading “Upphitun Tyrkland – Ísland”

Upphitun Ísland-Lettland

UPPHITUN
A-landslið karla
Undankeppni fyrir EM 2016
A-riðill, 9. leikur
Ísland – Lettland
10. október 2015, kl. 16:00

Laugardalsvöllur.
Í vesturstúkunni eru 6.300 sæti. Í austurstúkunni eru 3.500 sæti, þar á meðal Tólfuhólfið. Samtals geta því 9.800 manns mætt á völlinn. Metfjöldi áhorfenda á leik í Laugardalnum er þó 20.204 sem sáu leik Íslands gegn Ítalíu 18. ágúst 2004.

Dómari: Aleksei Eskov (frá Rússlandi)

Lengjustuðlarnir
Íslenskur sigur: 1,40
Jafntefli: 3,30
Lettneskur sigur: 4,90
Continue reading “Upphitun Ísland-Lettland”