Borgarpistill: Lyon

yfirsýn

Íslendingar eru reyndar ekki að keppa í Lyon þannig að þessi pistill kemur sem svona auka pistill í umfjöllun okkar um EM en þar sem þessi fallega borg á eftir að vera „heimili“ margra íslendinga á einhverjum tímapunkti í keppninni, var ekki annað hægt en að fjalla sérstaklega um hana.

Continue reading “Borgarpistill: Lyon”

Upphitunarpistill: Portúgal

Við í Tólfunni erum orðin alveg gríðarlega spennt fyrir EM í Frakklandi. Enda ekki annað hægt þar sem veislan sjálf, lúxushlaðborðið, gúrmei gúmmelaðið, byrjar eftir þrjár vikur. 3 vikur! Það er ekki neitt. Ég (Halldór Marteins) og Árni Súperman ætlum að henda í nokkra létta upphitunarpistla til að eftirvæntingafullt og yfirspennt stuðningsfólk hafi eitthvað smávegis að dunda sér við fram að móti.  Svo er aldrei að vita nema einhverjir fleiri Tólfusnillingar komi með hresst efni hingað inn, endilega fylgist með. Continue reading “Upphitunarpistill: Portúgal”