Íslenski hópurinn sem fer á EM í Hollandi

Nú er búið að tilkynna hvaða knattspyrnukonur fara fyrir Íslands hönd á EM í Hollandi eftir tæpan mánuð. Freyr Alexandersson tilkynnti 23 leikmanna hóp í dag og nú er virkilega hægt að fara að peppa sig upp í þessa veislu. Við í Tólfunni látum ekki okkar eftir liggja, nú er upphitunartímabilið formlega hafið fyrir þetta stórmót og fram að móti munu birtast upphitunarpistlar um hitt og þetta varðandi mótið. Við byrjum á hópnum.

Mynd: Verslunin Mathilda í Kringlunni

Íslenski hópurinn

Eftirfarandi leikmenn eru í EM hóp Íslands. Myndir af leikmönnum eru fengnar af vefsíðu KSÍ nema annað sé tekið fram, hægt er að smella á myndirnar til að komast á KSÍ-síðu viðkomandi leikmanns.


#1 – Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður

Fædd: 1985

Fjöldi landsleikja:
A – 51
U21 – 11
U19 – 14
U17 – 12

Núverandi félagslið: Djurgårdens IF

Félagslið á Íslandi: FH, Valur


#2 – Sif Atladóttir, vörn

Fædd: 1985

Fjöldi landsleikja:
A – 63
U21 – 4
U19 – 6

Núverandi félagslið: Kristianstad

Félagslið á Íslandi: FH, KR, Þróttur R., Valur


Mynd: blikar.is

#3 – Ingibjörg Sigurðardóttir, vörn

Fædd: 1997

Fjöldi landsleikja:
A – 2
U19 – 15
U17 – 14
U16 – 3

Núverandi félagslið: Breiðablik

Félagslið á Íslandi: Grindavík, Breiðablik


#4 – Glódís Perla Viggósdóttir, vörn

Fædd: 1995

Fjöldi landsleikja:
A – 54
U23 – 1
U19 – 9
U17 – 24

Núverandi félagslið: Eskilstuna United

Félagslið á Íslandi: HK, Stjarnan


#5 – Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, miðja

Fædd: 1988

Fjöldi landsleikja:
A – 42
U19 – 3
U17 – 4

Núverandi félagslið: Valerenga

Félagslið á Íslandi: Stjarnan


#6 – Hólmfríður Magnúsdóttir, miðja

Fædd: 1984

Fjöldi landsleikja:
A – 110
U21 – 14
U19 – 8
U17 – 4

Núverandi félagslið: KR

Félagslið á Íslandi: KR, ÍBV, Valur


#7 – Sara Björk Gunnarsdóttir, miðja
Fyrirliði liðsins

Fædd: 1990

Fjöldi landsleikja:
A – 106
U19 – 13
U17 – 4

Núverandi félagslið: VfL Wolfsburg

Félagslið á Íslandi: Haukar, Breiðablik


#8 – Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðja

Fædd: 1994

Fjöldi landsleikja:
A – 8
U23 – 1
U19 – 15
U17 – 14

Núverandi félagslið: ÍBV

Félagslið á Íslandi: ÍBV


#9 – Katrín Ásbjörnsdóttir, sókn

Fædd: 1992

Fjöldi landsleikja:
A – 13
U23 – 1
U19 – 15
U17 – 11

Núverandi félagslið: Stjarnan

Félagslið á Íslandi: KR, Þór, Stjarnan


#10 – Dagný Brynjarsdóttir, miðja

Fædd: 1991

Fjöldi landsleikja:
A – 70
U23 – 1
U19 – 16
U17 – 10

Núverandi félagslið: Portland Thorns

Félagslið á Íslandi: KFR, Valur, Selfoss


#11 – Hallbera Guðný Gísladóttir, vörn

Fædd: 1986

Fjöldi landsleikja:
A – 84
U21 – 2
U19 – 9
U17 – 7

Núverandi félagslið: Djurgårdens IF

Félagslið á Íslandi: ÍA, Valur, Breiðablik


#12 – Sandra Sigurðardóttir, markvörður

Fædd: 1986

Fjöldi landsleikja:
A – 16
U23 – 1
U19 – 5
U17 – 9

Núverandi félagslið: Valur

Félagslið á Íslandi: KS, Þór, Stjarnan, Valur


Mynd: blikar.is

#13 – Sonný Lára Þráinsdóttir, markvörður

Fædd: 1986

Fjöldi landsleikja:
A – 3
U23 – 1

Núverandi félagslið: Breiðablik

Félagslið á Íslandi: Fjölnir, Haukar, Breiðablik


#14 – Málfríður Erna Sigurðardóttir, miðja

Fædd: 1984

Fjöldi landsleikja:
A – 33
U21 – 20
U19 – 13
U17 – 8

Núverandi félagslið: Valur

Félagslið á Íslandi: Valur, Breiðablik


#15 – Elín Metta Jensen, sókn

Fædd: 1995

Fjöldi landsleikja:
A – 28
U23 – 2
U19 – 19
U17 – 14

Núverandi félagslið: Valur

Félagslið á Íslandi: Valur


#16 – Harpa Þorsteinsdóttir, sókn

Fædd: 1986

Fjöldi landsleikja:
A – 61
U21 – 3
U19 – 8
U17 – 9

Núverandi félagslið: Stjarnan

Félagslið á Íslandi: Stjarnan, Breiðablik


Mynd: stjarnan.is

#17 – Agla María Albertsdóttir, miðja

Fædd: 1999

Fjöldi landsleikja:
A – 4
U19 – 5
U17 – 22

Núverandi félagslið: Stjarnan

Félagslið á Íslandi: Breiðablik, Valur, Stjarnan


#18 – Sandra María Jessen, sókn

Fædd: 1995

Fjöldi landsleikja:
A – 18
U23 – 1
U19 – 12
U17 – 12

Núverandi félagslið: Þór/KA

Félagslið á Íslandi: Þór/KA


Mynd: LB07

#19 – Anna Björk Kristjánsdóttir, vörn

Fædd: 1989

Fjöldi landsleikja:
A – 31
U23 – 1
U19 – 9
U17 – 4

Núverandi félagslið: LB07

Félagslið á Íslandi: KR, Stjarnan


#20 – Berglind Björg Þorvaldsdóttir, sókn

Fædd: 1992

Fjöldi landsleikja:
A – 27
U19 – 25
U17 – 13

Núverandi félagslið: Breiðablik

Félagslið á Íslandi: Breiðablik, ÍBV, Fylkir


#21 – Arna Sif Ásgrímsdóttir, vörn

Fædd: 1992

Fjöldi landsleikja:
A – 12
U23 – 2
U19 – 23
U17 – 15

Núverandi félagslið: Valur

Félagslið á Íslandi: Þór, Valur


#22 – Rakel Hönnudóttir, vörn

Fædd: 1988

Fjöldi landsleikja:
A – 83
U19 – 7

Núverandi félagslið: Breiðablik

Félagslið á Íslandi: Þór, Tindastóll, Breiðablik


#23 – Fanndís Friðriksdóttir, miðja

Fædd: 1990

Fjöldi landsleikja:
A – 84
U19 – 20
U17 – 12

Núverandi félagslið: Breiðablik

Félagslið á Íslandi: ÍBV, Breiðablik


Einnig eru átta leikmenn á biðlista, tilbúnar að koma inn í hópinn ef þörf krefur. Þeir leikmenn eru:

Andrea Rán Hauksdóttir, Breiðablik
Anna María Baldursdóttir, Stjarnan
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Þór/KA
Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjarnan
Lára Kristín Pedersen, Stjarnan
Lillý Rut Hlynsdóttir, Þór/KA
Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðablik
Thelma Björk Einarsdóttir, Valur