Takk!

Tólfan vill þakka fyrir þann gríðarlega stuðning sem við höfum fengið frá þjóðinni allri sem og fyrirtækjum. Við eru vægast sagt hrærð yfir þeim mikla meðbyr sem við höfum fengið og erum hálf orðlaus.

Tólfan vill þakka öllum þeim sem hafa staðið svona dyggilega á bak við okkur, við erum greinilega öll blá í gegn. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að standa undir væntinum og leiða Íslendinga á Stade de France til sigurs.

Við höfum fengið fjölmargir fyrirspurnir um hvernig hægt sé að leggja okkur lið. Ef ske kynni að fyrirtæki vilji styrkja Tólfuna er reikningur okkar eftirfarandi 0515-26-521113 og kt. 521113-0650.

ÁFRAM ÍSLAND, TÓLFAN KEMUR