Það er búið að tilkynna 23 manna hóp sem áætlað er að fari á EM í Frakklandi í sumar. Auk þeirra hafa 6 verið beðnir um að vera tilbúnir til að svara kallinu ef það verða einhver forföll.
Leikmennirnir sem verða fulltrúar Íslands á þessu fyrsta stórmóti sem A-landslið karla tekur þátt í eru:
# 1 Hannes Þór Halldórsson
markvörður
Fæddur 1984
Núverandi félag: Bodö/Glimt
Félög á Íslandi: Leiknir R, Afturelding, Stjarnan, Fram, KR (214 leikir á Íslandi)
Landsleikir: 32
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 9 (810)
# 2 Birkir Már Sævarsson
vörn
Fæddur 1984
Núverandi félag: Hammarby
Félög á Íslandi: Valur (79 leikir á Íslandi, 2 mörk)
Landsleikir: 56
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 8 (612)
# 3 Haukur Heiðar Hauksson
vörn
Fæddur 1991
Núverandi félag: AIK
Félög á Íslandi: KA, KR (158 leikir á Íslandi, 11 mörk)
Landsleikir: 6
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 0
# 4 Hjörtur Hermannsson
vörn
Fæddur 1995
Núverandi félag: IFK Gautaborg
Félög á Íslandi: Fylkir (12 leikir á Íslandi, 1 mark)
Landsleikir: 2
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 0
# 5 Sverrir Ingi Ingason
vörn
Fæddur 1993
Núverandi félag: KSC Lokeren
Félög á Íslandi: Breiðablik, Augnablik (52 leikir á Íslandi, 5 mörk)
Landsleikir: 4 (1 mark)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 0
# 6 Ragnar Sigurðsson
vörn
Fæddur 1986
Núverandi félag: FK Krasnodar
Félög á Íslandi: Fylkir (48 leikir á Íslandi, 2 mörk)
Landsleikir: 54 (1 mark)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 10 (900)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 1 (0)
# 7 Jóhann Berg Guðmundsson
miðja
Fæddur 1990
Núverandi félag: Charlton Athletic
Félög á Íslandi: Breiðablik (25 leikir á Íslandi, 9 mörk)
Landsleikir:45 (5 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 7 (553)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 0 (1)
# 8 Birkir Bjarnason
miðja
Fæddur 1988
Núverandi félag: FC Basel
Félög á Íslandi: Spilaði ekkert í meistaraflokki á Íslandi en æfði með KA í yngri flokkum
Landsleikir: 46 (6 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 10 (867)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 2 (1)
# 9 Kolbeinn Sigþórsson
sókn
Fæddur 1990
Núverandi félag: FC Nantes
Félög á Íslandi: Víkingur R, HK (5 leikir á Íslandi, 1 mark)
Landsleikir: 38 (19 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 10 (852)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 3 (1)
# 10 Gylfi Þór Sigurðsson
miðja
Fæddur 1989
Núverandi félag: Swansea City
Félög á Íslandi: Spilaði ekkert í meistaraflokki á Íslandi en æfði með FH og Breiðablik
Landsleikir: 37 (12 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 10 (889)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 6 (3)
# 11 Alfreð Finnbogason
sókn
Fæddur 1989
Núverandi félag: FC Augsburg
Félög á Íslandi: Grindavík, Fjölnir, Breiðablik, Augnablik (52 leikir á Íslandi, 32 mörk)
Landsleikir: 31 (7 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 5 (99)
# 12 Ögmundur Kristinsson
markvörður
Fæddur 1989
Núverandi félag: Hammarby
Félög á Íslandi: Fram (92 leikir á Íslandi)
Landsleikir: 10
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 1 (90)
# 13 Ingvar Jónsson
markvörður
Fæddur 1989
Núverandi félag: Ingvar Jónsson
Félög á Íslandi: Njarðvík, Stjarnan (157 leikir á Íslandi)
Landsleikir: 4
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 0
# 14 Kári Árnason
vörn
Fæddur 1982
Núverandi félag: Malmö FF
Félög á Íslandi: Valur, Víkingur (49 leikir á Íslandi, 3 mörk)
Landsleikir: 47 (2 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 10 (828)
# 15 Jón Daði Böðvarsson
sókn
Fæddur 1992
Núverandi félag: 1. FC Kaiserslautern
Félög á Íslandi: Selfoss (89 leikir á Íslandi, 19 mörk)
Landsleikir: 20 (1 mark)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 9 (638)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 1 (0)
# 16 Rúnar Már Sigurjónsson
miðja
Fæddur 1990
Núverandi félag: GIF Sundsvall
Félög á Íslandi: Tindastóll, Ýmir, HK, Valur (148 leikir á Íslandi, 28 mörk)
Landsleikir: 9 (1 mark)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 0
# 17 Aron Einar Gunnarsson
miðja
Fæddur 1989
Núverandi félag: Cardiff City
Félög á Íslandi: Þór Ak (15 leikir á Íslandi)
Landsleikir: 57 (2 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 9 (787)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 2 (1)
# 18 Theodór Elmar Bjarnason
miðja
Fæddur 1987
Núverandi félag: AGF
Félög á Íslandi: KR (13 leikir á Íslandi)
Landsleikir: 25
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 4 (332)
# 19 Hörður Björgvin Magnússon
vörn
Fæddur 1993
Núverandi félag: AS Cesena
Félög á Íslandi: Fram (6 leikir á Íslandi)
Landsleikir: 3
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 0
# 20 Emil Hallfreðsson
miðja
Fæddur 1984
Núverandi félag: Udinese
Félög á Íslandi: FH (41 leikur á Íslandi, 9 mörk)
Landsleikir: 52 (1 mark)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 7 (500)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 0 (1)
# 21 Arnór Ingvi Traustason
miðja
Fæddur 1993
Núverandi félag: IFK Norrköping
Félög á Íslandi: Njarðvík, Keflavík (56 leikir á Íslandi, 10 mörk)
Landsleikir: 6 (3 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 0
# 22 Eiður Smári Guðjohnsen
sókn
Fæddur 1978
Núverandi félag: Molde
Félög á Íslandi: Valur, KR (23 leikir á Íslandi, 7 mörk)
Landsleikir: 84 (25 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 3 (134)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 1 (0)
# 23 Ari Freyr Skúlason
vörn
Fæddur 1987
Núverandi félag: OB
Félög á Íslandi: Valur (16 leikir, 2 mörk)
Landsleikir: 37 (9 mörk)
Leikir (mínútur) í undankeppni EM 2016: 10 (856)
Mörk (stoðsendingar) í undankeppninni: 0 (2)
Leikmennirnir 6 sem verða tilbúnir að svara kallinu ef þarf:
Gunnleifur Gunnleifsson
Hallgrímur Jónasson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Rúrik Gíslason
Viðar Örn Kjartansson
Ólafur Ingi Skúlason