Tag Archives: Sviss

Leikdagur: Ísland – Sviss

Eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik og svekkjandi tap í lokin ætti íslenska liðið að mæta rækilega peppað í leik númer tvö. Mótherjinn í þessum leik er Sviss, sem einnig tapaði sínum fyrsta leik á mótinu. Það er mikið undir hjá báðum liðum og þetta ætti því að geta orðið spennandi viðureign.

Continue reading Leikdagur: Ísland – Sviss