Leikdagur: Ísland – Tyrkland

Síðasti leikur var rosalegur. Eftir víti í slá, skot í stöng og of margar virkilega góðar markvörslur frá finnska markverðinum þá var farið að hvarfla að manni að þetta væri einfaldlega einn af þessum dögum fyrir strákana okkar. Að þetta væri ekki okkar dagur. En strákarnir voru með önnur plön og kláruðu leikinn á ævintýralega skemmtilegan hátt fyrir okkur.

Næst á dagskránni er annar heimaleikur, í þetta skiptið gegn Tyrkjum. Við könnumst nú aðeins við Tyrkina, það er ekki langt síðan við mættum þeim síðast.

icetur

Continue reading “Leikdagur: Ísland – Tyrkland”