Það er komið að síðasta leik íslenska liðsins á þessu Evrópumóti. Lokamótherjinn í C-riðlinum er Austurríki. Austurríki hefur komið á óvart í keppninni til þessa á meðan árangur okkar liðs er undir væntingum. Það verður þó ekkert gefið eftir í þessum leik.
Mótherjinn: Austurríki
Þá er komið að síðasta landinu sem Ísland mætir í C-riðlinum á lokamóti EM í Hollandi í sumar. Síðasti leikurinn verður gegn Austurríki. Við hötum það ekkert að mæta Austurríki í síðasta leik í riðlakeppni EM.
Minni á fyrri upphitunarpistla:
– Hópurinn á EM
– Um mótið
– Frakkland
– Sviss