Leikdagur: Ísland – Slóvenía

Fyrsti leikurinn sem íslenska A-landslið kvenna spilaði í undankeppninni fyrir EM í Hollandi á næsta ári fór fram þriðjudaginn 22. september í fyrra. 3.013 áhorfendur mættu á Laugardalsvöllinn og sáu Ísland vinna 2-0 sigur á Hvíta-Rússlandi. Undankeppnin byrjaði vel og núna, tæplega ári síðar, er liðið við það að tryggja sig inn á úrslitakeppni EM í þriðja skiptið í röð. Aðeins tveir leikir eru eftir til að klára verkefnið. Það hefst hér, gegn Slóvenum.

Byrjunarliðið í fyrsta leik undankeppninnar, gegn Hvíta-Rússlandi (Mynd: Myndasafn KSÍ)
Byrjunarliðið í fyrsta leik undankeppninnar, gegn Hvíta-Rússlandi (Mynd: Myndasafn KSÍ)

Continue reading “Leikdagur: Ísland – Slóvenía”