Eftir frábæra frammistöðu í fyrsta leik og svekkjandi tap í lokin ætti íslenska liðið að mæta rækilega peppað í leik númer tvö. Mótherjinn í þessum leik er Sviss, sem einnig tapaði sínum fyrsta leik á mótinu. Það er mikið undir hjá báðum liðum og þetta ætti því að geta orðið spennandi viðureign.
Vellirnir: Stadion De Vijverberg
Laugardaginn 22. júlí spilar Ísland annan leik sinn í C-riðlinum á EM Í Hollandi. Andstæðingarnir í þeim leik verða frá Sviss. Leikurinn fer fram í borginni Doetinchem, nánar tiltekið á knattspyrnuvellinum Stadion De Vijverberg.
Borgarpistill: Doetinchem
Þann 22. júlí spilar Ísland annan leik sinn á EM í Hollandi. Sá leikur fer fram í Doetinchem og því tilvalið að henda í upphitunarpistil um borgina.
Fyrri upphitunarpistlar:
– Hópurinn á EM
– Um mótið
Mótherjarnir:
– Frakkland
– Sviss
– Austurríki
Borgirnar:
– Tilburg