Vellirnir: Koning Willem II Stadion

Við erum búin að fara yfir hópinn sem fer á EM og rúlla yfir mótið sjálft. Síðan tókum við fyrir löndin sem eru með okkur í riðli; Frakkland, Sviss og Austurríki. Núna síðast sögðum við frá borgunum sem leikið verður í; Tilburg, Doetinchem og Rotterdam. Nú er komið að síðasta tríóinu fyrir mót, það eru vellirnir sem Ísland spilar á. Fyrsti völlurinn er Koning Willem II Stadion í Tilburg.

Continue reading “Vellirnir: Koning Willem II Stadion”