Við erum búin að fara yfir hópinn sem fer á EM og rúlla yfir mótið sjálft. Síðan tókum við fyrir löndin sem eru með okkur í riðli; Frakkland, Sviss og Austurríki. Núna síðast sögðum við frá borgunum sem leikið verður í; Tilburg, Doetinchem og Rotterdam. Nú er komið að síðasta tríóinu fyrir mót, það eru vellirnir sem Ísland spilar á. Fyrsti völlurinn er Koning Willem II Stadion í Tilburg.
Borgarpistill: Rotterdam
Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni EM í Hollandi verður spilaður í borginni Rotterdam. Það gengur ekki að skilja þá góðu borg útundan svo auðvitað fær hún líka upphitunarpistil.
Fyrri upphitunarpistlar:
– Hópurinn á EM
– Um mótið
Mótherjarnir:
– Frakkland
– Sviss
– Austurríki
Borgirnar:
– Tilburg
– Doetinchem
Borgarpistill: Doetinchem
Þann 22. júlí spilar Ísland annan leik sinn á EM í Hollandi. Sá leikur fer fram í Doetinchem og því tilvalið að henda í upphitunarpistil um borgina.
Fyrri upphitunarpistlar:
– Hópurinn á EM
– Um mótið
Mótherjarnir:
– Frakkland
– Sviss
– Austurríki
Borgirnar:
– Tilburg
Borgarpistill: Tilburg
Nú er komið að upphitunarpistlum um borgirnar sem hýsa leiki íslenska liðsins á EM í Hollandi. Fyrsta borgin er Tilburg.
Fyrri upphitunarpistlar:
Hópurinn á EM
Um mótið
Frakkland
Sviss
Austurríki
Mótherjinn: Austurríki
Þá er komið að síðasta landinu sem Ísland mætir í C-riðlinum á lokamóti EM í Hollandi í sumar. Síðasti leikurinn verður gegn Austurríki. Við hötum það ekkert að mæta Austurríki í síðasta leik í riðlakeppni EM.
Minni á fyrri upphitunarpistla:
– Hópurinn á EM
– Um mótið
– Frakkland
– Sviss