Vellirnir: Koning Willem II Stadion

Við erum búin að fara yfir hópinn sem fer á EM og rúlla yfir mótið sjálft. Síðan tókum við fyrir löndin sem eru með okkur í riðli; Frakkland, Sviss og Austurríki. Núna síðast sögðum við frá borgunum sem leikið verður í; Tilburg, Doetinchem og Rotterdam. Nú er komið að síðasta tríóinu fyrir mót, það eru vellirnir sem Ísland spilar á. Fyrsti völlurinn er Koning Willem II Stadion í Tilburg.

Continue reading “Vellirnir: Koning Willem II Stadion”

Vellirnir: Stade de Nice (Allianz Riviera)

Íslenska karlalandsliðið lét sér ekki nægja að taka þátt í riðlakeppninni á sínu fyrsta stórmóti heldur bætir í það minnsta einum leik við til viðbótar. Og einum nýjum velli. En aðeins einum nýjum velli. Ef Ísland fer lengra í mótinu þá heimsækir liðið aftur velli sem það var búið að spila á. Fyrst Saint-Denis, þá Marseille og loks aftur Saint-Denis. En fyrst er það Allianz Riviera völlurinn í Nice.

Völlurinn í Nice
Völlurinn í Nice

Continue reading “Vellirnir: Stade de Nice (Allianz Riviera)”

Vellirnir: Stade de France

Síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlakeppni EM 2016 fer fram á Stade de France vellinum í Saint-Denis, úthverfi í norðurhluta París. Merkilegur völlur fyrir merkilega viðureign gegn Austurríki. Ef Ísland fer lengra í keppninni þá er alveg ljóst að liðið mun spila á fjórða vellinum. En látum það bíða betri tíma, núna er það Stade de France

stada-de-france-01
Stade de France (mynd: http://www.stadiumguide.com/stadedefrance/)

Continue reading “Vellirnir: Stade de France”